Einar Thorlacius 10.07.1864-02.01.1949

Prestur. Stúdent 1887 með 3. einkunn. Cand. theol. 23 ágúst 1889. Fékk Stóru-Vallaprestakall á Landi27. september 1889 og Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Prófastur Borgfirðinga frá 23. maí 1921. Fékk lausn frá prófastsstörfum 1931 og prestsstörfum 1932. Sinnti þjónustu við nágrannaprestaköll á Landi meðan hann var þar. Vann við skrifstofustörf í Reykjavík frá 1932 til 1940 og var jafnframt heimilisprestur á Grund.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-1976. Höf. Björn Magnússon, bls. 86-87.

Staðir

Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi Prestur 21.05. 1900-1932
Stóru-Vallakirkja Prestur 27.09. 1889-1900

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.09.2018