Magnús Hákonarson 16.08.1812-28.04.1875
<p>Stúdent frá Bessastaðaskóla 1833 með góðum vitnisburði. Lagði stund á guðfræði við háskólann í Kaupmannahöfn en tók ekki próf. Fékk Miklaholt 26.04.1845, Reynisþing 17. júní 1854 og Stað í Steingrímsfirði 27. júní 1866 og hélt til æviloka. Vel gefinn, vel að sér, málvandur, skáldmæltur, afburða ræðumaður, söngmaður góður, frækinn í glímum og til sunds.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ III bindi, bls. 426-7.</p>
Staðir
Miklaholtskirkja | Prestur | 26.04.1845-1854 |
Reyniskirkja | Prestur | 17.06.1854-1866 |
Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði | Prestur | 27.06.1866-1875 |

Prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.01.2020