Narfi Þorsteinsson 15.öld-

Prestur á 15. og 16. öld. Ætla má að þessi Narfi hafi verið djákni og prestur og fengið Miklaholt fyrir 1518, Hvamm í Norðurárdal óársett og  Hestþing árið 1529.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 84.

Í Íslenskum æviskrám PÁE er nefndur Narfi Þorsteinsson sem fyrst kemur við skjöl 1483 og var þá djákni. Hann telur að Narfi hafi verið um tíma í Miklaholti og í Stafholti frá 1510 og látið af prestskap 1530. Síðast nefndur 1534.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 486.

Ath. Þetta gæti verið sami maðurinn en hans er ekki getið sem prests í Miklaholti hjá Sveini Níelssyni.

Staðir

Hestkirkja Prestur 1518-
Miklaholtskirkja Prestur "16"-
Stafholtskirkja Prestur 1510-1530
Hvammskirkja Prestur 16.öld-16.öld

Djákni og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019