Henrik Jónsson 17.öld-

1647 Líklega var Henrik heimilisprestur á Stórhólshvoli, því um þær mundir þjónaði Jón Bergsson (6) Skúmsstaða sókn. Fékk Eiðasókn 1653 - 1664.

Ýmis skráður Hinrik eða Henrik. Heimildum ber ekki saman um sögu hans, m.a. er hann sums staðar sagður prestur í Heydölum en ekki á Stórólfshvoli.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 349.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 42.

Staðir

Eiðakirkja Prestur 1653-1664
Stórólfshvolskirkja Heimilisprestur 1647-

Heimilisprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.03.2019