Þórhallur Jónasson 27.07.1886-17.09.1969

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

21 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Þegar heimildarmaðurinn var 4 til 5 ára og bjó á Eiðum á Fljótsdalshéraði var hann úti að leika sér Þórhallur Jónasson 2329
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Bræður heimildarmanns sáu eitt sinn Eyjaselsmóra á glugganum á Ketilsstöðum. Gerðist þetta nokkrum s Þórhallur Jónasson 2330
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Margrét ríka bjó á Eiðum. Hún hafði mikið milli handanna. Uxa átti hún sem hún hafði á svokölluðu Ux Þórhallur Jónasson 2331
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Æviatriði Þórhallur Jónasson 2332
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Alþingisrímur: Dável þótti varið vera Þórhallur Jónasson 2333
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Samtal um lagið sem kveðið er á undan Þórhallur Jónasson 2334
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Alþingisrímur: Dável þótti varið vera Þórhallur Jónasson 2335
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Dísin óðar himins hlín; og fleiri vísur Þórhallur Jónasson 2336
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Alþingisrímur: Út við grænan Austurvöll; og fleiri vísur Þórhallur Jónasson 2337
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Lárus var mikill kvæðamaður og kvað vel. Hans uppáhald voru Alþingisrímur. Hann var smiður. Heimilda Þórhallur Jónasson 2338
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Margrét ríka bjó á Eiðum. Hún tróðst undir í sauðarétt sem var fyrir ofan garð á Eiðum. Þórhallur Jónasson 2339
10.07.1965 SÁM 85/281 EF Blessað veri barnið góða Þórhallur Jónasson 2340
10.07.1965 SÁM 85/281 EF Samtal um lagið við Blessað veri barnið góða og viðlagið endurtekið Þórhallur Jónasson 2341
11.07.1965 SÁM 85/281 EF Margrét bjó á Eiðum í Eiðaþinghá og var kölluð Margrét ríka. Hún var rík af peningi, búfé og jörðum. Þórhallur Jónasson 2342
11.07.1965 SÁM 85/281 EF Sögn af skötunni í Straumi. Hún hafðist þar fyrir. Þórhallur Jónasson 2343
11.07.1965 SÁM 85/281 EF Vígsla Lagarfljótsbrúarinnar. Klemenz Jónsson kom og vígði brúna. Hann hafði sveigt að héraðsmönnum Þórhallur Jónasson 2344
11.07.1965 SÁM 85/281 EF Huldufólk og byggð þess. Sumir þóttust hafa skýringar á þessu. Að komast í samband við huldufólk er Þórhallur Jónasson 2345
11.07.1965 SÁM 85/281 EF Spurt um trú á útilegumenn (neikvætt svar). Það virtist heyra til fjarlægra tíma þegar fólk komst ek Þórhallur Jónasson 2346
11.07.1965 SÁM 85/281 EF Samtal um vísur; Kvölda tekur sest er sól Þórhallur Jónasson 2347
11.07.1965 SÁM 85/281 EF Samtal um söng við störf Þórhallur Jónasson 2348
11.07.1965 SÁM 85/281 EF Passíusálmar, íslensk lög Þórhallur Jónasson 2349

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 4.03.2016