Árni Arnórsson -1561

Prestur. Fékk Hítardal 1538 og varð officialis 1540 og var það enn er Marteinn Einarsson fór utan til biskupsvígslu. Kemur töluvert við sögu siðaskiptanna og var m.a. í haldi hjá Jóni Arasyni um tíma. Eftir hann losnaði þaðan er fátt vitað um hann annað en hann er talinn hafa drukknað í læk vestur á Arnarstapa.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 36.

Staðir

Hítardalskirkja 1538-1561

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.10.2014