Salómon Jónsson -07.04.1660

Prestur. Fæddur kringum 1600. Varð prestur að Hálsi í Hamarsfirði 1627 en hrökklaðist þaðan ári síðan vegna fjárfellis. Fékk skömmu síðar Mosfell í Grímsnesi og var þar til æviloka. Gegndi auk þess starfi kirkjuprests í Skálholti haustið 1658. Mikils metinn kall.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 107.

Staðir

Hálskirkja Prestur 1627-
Mosfellskirkja Prestur 1635-1660
Skálholtsdómkirkja Aukaprestur 1658 vor-

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.05.2018