Þorsteinn Jónsson 16.öld-1676

Prestur. Vígðist aðstoðarprestur að Hofi á Skagaströnd 12. febrúar 1654 og fékk prestakallið að fullu eigi síðar en 1666. Fékk Fagranes 1673 og hélt til æviloka.

Heimild: Prestatal og Prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 237.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 213.

Staðir

Hofskirkja Prestur 1666-1673
Hofskirkja Aukaprestur 12.02.1654-1666
Fagraneskirkja Prestur 1631-1676

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.08.2016