Jón Hnefill Aðalsteinsson 29.03.1927-02.03.2010

Prestur. Stúdent frá MA 1948. Nám í læknis- og guðfræði við HÍ 1948-53 og í guðfræði 1953-55þ Cand. phil. 8. júní 1949. Nám í trúarbragðasöguog heimspeki við Stokkhólmsháskóla1955-58 og fil. cand. þaðan 1958. Cand. theol. frá HÍ 31. maí 1960. Próf í þjóðfræðum sem viðbótarpróf frá Uppsalaháskóla 1965, fil.. lic. þaðan 1966. Fil. dr. frá Uppsalaháskóla 1979. Hefur sótt fjölmörg námskeið og þing um þjóðfræðileg efni. Veitt Eskifjarðarprestakall 5. desember 1960 frá 1. sama mánaðar og vígður 18. sama mánaðar. Fékk leyfi frá prestsstörfum 9. september 1964og svo lausn frá embætti 16. september 1966. Stundaði blaðamennslu og kennslu eftir það, m.a. stundakennari við guðfræðideild HÍ og síðar prófessor.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 517-520

Staðir

Eskifjarðarkirkja-nýja Prestur 05.12. 1960-1964

Prestur og prófessor

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.11.2018