Þórarinn Jónsson 1702-19.12.1770

Prestur. Lærði í Skálholtsskóla 1719 en lét þar af námi 1723 og varð stúdent úr heimaskóla hjá Þórði Þ. Vídalín 1725. Vígður haustið 1728 aðstoðarprestur, líklega að Hofsþingum. Fór 1729 að Hólmum til föður síns og varð aðstoðarprestur hans.Fékk Þvottá 5. september 1732, Skorrastaði 1749 og hélt til æviloka. Harboe gaf honum einn lélegustu umsögn um nokkurn prest.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 73-74.

Staðir

Skorrastarðakirkja Prestur 1749-1770
Þvottárkirkja Prestur 1732-1749
Hofskirkja Aukaprestur 1728-1729
Hólmakirkja Aukaprestur 1729-1732

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.02.2017