Vigfús Árnason 1600-1673

<p>Prestur. Lærði í Skálholtsskóla og fór utan 1623 og skráðist í Hafnarháskóla. Kom heim 1628 og varð kirkjuprestur í Skálholti 1630, rektor skólans 1635 og fékk Hof í Vopnafirði 1638 og hélt til æviloka. Varð prófastur í Múlaþingi 1652-1671.<p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 43-44. </p>

Staðir

Hofskirkja í Vopnafirði Prestur 1638-1672
Skálholtsdómkirkja Prestur 1630-1635

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.05.2014