Einar Magnússon -17.öld

Prestur. Vígðist aðstoðarprestur föður síns á Sauðanesi 1625-27. Fékk Hjaltabakka 1629 en kom ekki til starfa heldur hélt hann Refstaði í Vopnafirði 1629-30. Næst virðist hann vera á Myrká 1630 og var þar til dauðadags. Talinn dáinn um 1650.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 373.

Staðir

Sauðaneskirkja Aukaprestur 1625-1627
Refsstaðarkirkja Prestur 1629-1630
Myrkárkirkja Prestur 1630-1651

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.04.2017