Sigurður Atlason 12.02.1961-20.11.2018
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
7 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
29.11.2001 | SÁM 02/4008 EF | Sigurður segir álfasögu: ástir álfkonu og manns og hefnd huldukonunnar á þeim sem hæddist að ástmann | Sigurður Atlason | 39036 |
29.11.2001 | SÁM 02/4009 EF | Galdur til að ná ástum stúlku: piltur einn risti galdrastaf á blýplötu og geymdi undir tungurótum, b | Sigurður Atlason | 39037 |
29.11.2001 | SÁM 02/4009 EF | Kona vill frá skilnað frá eiginmanni sínum og fer á fund sýslumanns; Sigurður leikur samtal þeirra | Sigurður Atlason | 39038 |
29.11.2001 | SÁM 02/4009 EF | Guðmundur hét maður sem var úr annarri sveit og flutti í Bitrufjörð á Ströndum, hann var varaður við | Sigurður Atlason | 39039 |
29.11.2001 | SÁM 02/4009 EF | Sigurður stundar Hornstrandaferðir og er mikið einn á ferð; segir ýkjusögu af vetrarferð þar sem ske | Sigurður Atlason | 39040 |
29.11.2001 | SÁM 02/4009 EF | Ýkjusaga af afa sem var mikill veiðimaður, ætlaði að veiða silung en náði bara roðinu | Sigurður Atlason | 39041 |
29.11.2001 | SÁM 02/4009 EF | Ýkjusaga af dótturinni sem er svo feit að kinnarnar slást saman aftan við hnakka | Sigurður Atlason | 39042 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 14.01.2020