Halldór Magnússon -1734

Prestur fæddur um 1655. Vígðist 22. júlí 1683 aðstoðarprestur föður síns í á Stað í Steingrímsfirðirnesi og fékk Árnes 21. júlí 1707 4. júlí 1708. Lét af prestskap 1732. Hann var vel metinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 265.

Staðir

Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði Aukaprestur 22.07.1683-1707
Árneskirkja - eldri Prestur 21.07.1707-1734

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.02.2016