Oddný Hjartardóttir 11.01.1898-05.11.1976

Ólst upp á Keisbakka, Snæf.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

15 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Saga af skrímsli. Hálfdán hafði eitt sinn hitt skrímsli og hann beið þess aldrei bætur. Hann gat aðe Oddný Hjartardóttir 6028
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Sagt frá föður heimildarmanns Oddný Hjartardóttir 6029
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Ekki var mikil huldufólkstrú. Sagðar voru huldufólkssögur og meðal annars saga um mann sem að hafði Oddný Hjartardóttir 6030
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Mikið var sagt af sögum. Eitthvað var um örnefni. Þorkell sem var seinni maður Guðrúnar Ósvífursdótt Oddný Hjartardóttir 6031
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Saga af undarlegu fyrirbæri. Oft sá fólk ýmsa yfirnátturulega hluti. Þegar heimildarmaður var lítil Oddný Hjartardóttir 6032
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Saga af sýn; forspá. Heimildarmaður sá eitt sinn standa sjóklæddan mann í göngunum í bænum. Hún tald Oddný Hjartardóttir 6033
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Æviatriði; rabb um hagmælsku Geiteyinga Oddný Hjartardóttir 11995
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Rabb um rímnakveðskap á Keisbakka á Skógarströnd Oddný Hjartardóttir 11996
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Keisbakki heitir eftir Kolbeini keis. Þar er leiði sem er kallað Kolbeinsleiði. Leiðið er aldrei sle Oddný Hjartardóttir 11997
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Það kom fyrir að hún rak sig á eitthvað sem hún ekki skildi. Einu sinni var hún á hestbaki í dálítil Oddný Hjartardóttir 11998
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Erlendur var strákur. Þetta átti að hafa gerst í heiðni. Þeir áttu að hafa drepið hvorn annan, Skelj Oddný Hjartardóttir 11999
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Rímnakveðskapur á Keisbakka Oddný Hjartardóttir 12000
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Gömul kona sem hét María og var systir séra Jens í Setbergi vildi ekki vera á sveitinni. Hún var voð Oddný Hjartardóttir 12001
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Um rímnakveðskap og kvæðamenn, kvæðalag, hvenær kveðið, húslestrar, bóklestur, vísnaraul, kvæðamenn Oddný Hjartardóttir 12002
06.01.1967 SÁM 90/2249 EF Kvæðamaður nokkur bjó í Stykkishólmi, Bjarni að nafni, kallaður svarti. Hann var mjög dökkur á hár o Oddný Hjartardóttir 12003

Húsfreyja

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 15.03.2017