Zóphónías Halldórsson 11.06.1845-03.01.1908

Prestur. Stúdent 1873 frá Reykjavíkurskóla. Fékk Goðdali 1. september 1876 og Viðvík 6. maí 1886 og hélt til æviloka. Prófastur í Hegranesþingi 1889-1908. Dugmikill, áhugasamur og vel látinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 68.

Staðir

Goðdalakirkja Prestur 01.09. 1876-1886
Viðvíkurkirkja Prestur 06.05. 1886-1908

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2017