Björn Bjarnason 16.öld-

Prestur á 16. og 17. öld. Nefndur í skjölum frá 1594, 1597 og 1602 á Bæ á Rauðasandi en í prestaröðum talinn prestur í Sauðlauksdal frá því um 1602-25. Talinn hafa hrapað til bana í Klifurhyrnu utan við Rauðasand.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 206.

Í bók Hannesar er hann talinn prestur í Sauðlauksdal frá 1618 og hafi þá misst embættið.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 180

Staðir

Saurbæjarkirkja á Rauðasandi Prestur 16.öld-17.öld
1602-1625

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019