Benedikt Þórðarson 30.07.1800-09.12.1882

Prestur. Stúdent 1833 frá Bessastaðaskóla. Vann um tíma við verslunarstör. Fékk Stað á Snæfjallaströnd 24. desember 1834, Garpsdal 18. mars 1843, Kvennabrekku vorið 1844, Brjánslæk 3. júní 1848 Selárdal 4. desember 1863 og var þar til dauðadags. Gegndi og Otradal 1864 til 1873. Alþingismaður. Vel gefinn, góður kennimaður, prúðmenni, verklaginn og búsýslumaður og kona hans þó meir.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 141-42.

Staðir

Staðarkirkja í Grunnavík Prestur 24.12.1834-1843
Garpsdalskirkja Prestur 18.03.1843-1844
Kvennabrekkukirkja Prestur 1844-1848
Brjánslækjarkirkja Prestur 1848-1863
Selárdalskirkja Prestur 04.12.1863-1873

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.04.2015