Þorsteinn Halldórsson (Jósep) 30.01.1854-18.09.1914

<p>Prestur. Stúdent 1877 frá Reykjavíkurskóla og próf frá prestaskólanum 1880. Kenndi næstu ár á eftir. Fékk Mjóafjörð 29. nóvember 1881og hélt til æviloka. Bjó á Þinghóli í Mjóafirði.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 207-08. </p>

Staðir

Brekkukirkja Mjóafirði Prestur 29.11. 1881-1914

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.05.2018