Magnús Bjarnarson 23.04.1861-10.09.1949

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 6. júlí 1885 og Cand. theol. frá Prestaskólanum 24. ágúst 1887. Fékk Hjaltastað 5. maí 1888 og Kirkjubæjarklaustur 25. júní 1896. Prófastur í V-Skaftafellssýslu 1908. Lausn frá embætti 26. mars 1931. Sýslunefndarmaður í N-Múlasýslu sem og V-Skaftafellssýslu. Varamaður í Landsdómi og í yfirskattanefnd Skaftafellssýslu í 7 ár. <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 282</p>

Staðir

Kirkjubæjarklausturskirkja Prestur 25.06. 1896-1931
Hjaltastaðakirkja Prestur 05.05. 1888-1896

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.11.2018