Gísli Guðmundsson (Glímu-Gísli) 26.05.1774-08.02.1836

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldra 1795 með prýðilegum vitnisburði. Fékk Staðarhraun 9. desember 1816 og síðan Hítarnes 7. janúar 1822 og dvaldi þar til dauðadags. Hann þótti góður kennimaður, búmaður góður og atorkusamur, hraustmenni hið mesta um afl og snarleik og afburða glímumaður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 53-54. </p>

Staðir

Staðarhraunskirkja Prestur 09.12.1816-1822
Prestur 07.01.1822-1836
Hítarneskirkja Prestur 07.01.1822-1836

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 10.10.2014