Jón Runólfsson 1584-1684

Prestur. Orðinn prestur á Skeggjastöðum a.m.k. 1618, fékk Svalbarð 1625, Munkaþverá í fardögum 1650 og varð samsumars prófastur í Vaðlaþingi en lét af því starfi 9. maí 1667og lét af prestskap haustið 1668.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 251.

Staðir

Skeggjastaðakirkja Prestur 1618-1625
Munkaþverárkirkja Prestur 1650-1668
Svalbarðskirkja Prestur 1625-1650

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.11.2017