Eiríkur Vigfússon 1624-29.08.1692

Prestur fæddur um 1624. Hann mannaðist hjá séra Þórði í Hítardal sem kom honum í Skálholtsskóla og virðist hafa orðið aðstoðarprestur hans 27. mars 1653, fékk Hjarðarholt og fluttist þangað 1667 en missti prestakallið vegna barneignar með Halldóru í Galtardalstungu 1686. Fékk uppreisn 24. des sama ár og sótti um, og fékk, Húsafell en andaðist áður en að veitingu kom. Sinnti preststörfum þar eftir lát Helga Grímssonar. Prófastur í Dalasýslu 1669 til 86

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 423-24.

Staðir

Hjarðarholtskirkja Aukaprestur 1667-1686
Húsafellskirkja Prestur 16.081691-1692
Hítardalskirkja Aukaprestur 27.03.1653-1667

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.07.2015