Guðmundur Guðmundsson (http://www.ismus.is/Apps/WebObjects/Tatu.woa/wo/307.0.9.5.5.3.1.1.1#) 07.07.1859-02.01.1935

Prestur. Stúdent 1887. Fékk Gufudal 27. september 1889 og fékk þar lausn 23.09. 1905. Var fostöðumaður utanþjóðkirkjusafnaðar í Hólshreppi í Bolungarvík og gegndi því um hríð.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 150-51.

Staðir

Gufudalskirkja Prestur 28.09. 1889-1905

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.10.2018