Þorbjörg Sigmundsdóttir 15.10.1878-24.03.1968
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
30 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Segir frá æsku sinni og skólanámi | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4453 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Harði veturinn, þá misstu margir sitt. Þá var heimildarmaður 4 ára. Eina björgin var að fara á sjói | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4454 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Hjónaband heimildarmanns og búskapur | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4455 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Sjósókn | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4456 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Sagnaskemmtun | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4457 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Um sjósókn og sjóbúðir | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4458 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Kvöldvökur í æsku heimildarmanns; móðir heimildarmanns var góður vefari; viss greiðsla var á hverja | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4459 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Sagnaskemmtun; bóklestur | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4460 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Rímnakveðskapur; vísa; farið var með kvæði og sagðar sögur í rökkrinu | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4461 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Góður sögumaður | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4462 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Góðar sögur | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4463 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Ljóð og rímur voru eftirlæti heimildarmanns | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4464 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Huldufólkstrú var að deyja út í Leirunni. Engir álagablettir voru. | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4465 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Ýmis örnefni voru, bæði við land og sjó. | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4466 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Sjómennska. Ekki var mikið um að sjómenn lentu í hrakningum í Leirunni, en Innnesingar lentu stundum | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4467 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Magnús Hannesson var sögufróður | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4468 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Bjarni læða var kunningi föður heimildarmanns. Hann fór um alla byggðina og bar alltaf sína böggla. | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4469 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Oft var talað um drauga en ekki var mikil trú á því að þeir væru til. Krakkar voru helst hræddir við | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4470 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Húslestrar | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4471 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Eitthvað lítið var um fyrirboða. En heimildarmaður heyrði eitthvað um það að fólk hefði verið berdre | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4472 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Páli í Nesi átti að hafa fylgt draugur. Oft gerði hann vart við þar sem gamla manninum var ekki vel | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4473 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Lög við passíusálma | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4474 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Gerð var vísa um Árna í Leiru: Árni er látinn í Leiru. Margir Árnar voru til. Enginn draugur vildi v | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4475 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Húslestur | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4476 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Móðir hennar sagði sögur, þær voru um kappa t.d. Högna Hjarrandason; sögur úr rímum og sögur úr lífi | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4477 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Leikir | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4478 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Einn frændi heimildarmanns fórst á skipi. Sjö menn voru í áhöfn á því skipi. Það er blóðtaka í litlu | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4479 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Þegar skip fórust urðu ekkjurnar oft einar eftir og urðu að sjá um börn og bú. Þá voru hinir sem að | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4480 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Leikir | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4481 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Góðtemplarahúsið; dans og böll; dansar og leikir; spilað var á harmoníku | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4482 |
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 3.01.2018