Árni Oddsson 16.öld-

Gegndi prestsstörfum í Einholti árin 1556 - 1560 þrátt fyrir að sumir segi að hann hafi aldrei verið prestur. E.t.v. sonur sr. Odds Þorsteinssonar sem var prestur þar frá 1513 eða 14 til um 1530.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ. I bindi, bls. 62.

Gæti hugsanlega verið sá sem var í Möðrudal 1544 til 1561. Enginn annar prestur með þessu nafni er nefndur. Skrái hann líka í Möðrudal meðan meira er ekki vitað. GVS

Staðir

Einholtskirkja Prestur 1556-1560
Möðrudalskirkja Prestur 1544-1561

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.01.2019