Sigurður Markússon 1680 um-07.1753

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla um 1704. Sama ár djákni að Munkaþverá. Vígðist 1708 til Grímseyjar en tók ekki við fyrr en ári síðar . Fékk Eyjadalsá 1711 en dæmdur frá embætti 14. september 1717 fyrir vanrækslu í embættisverkum. Var einrænn og óviðfelldinn en minnugur og margfróður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 248-49.

Staðir

Miðgarðakirkja Prestur 1708-1711
Eyjadalsárkirkja Prestur 1711-1717

Djákni og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.08.2017