Jón Gunnlaugur Halldórsson 25.02.1810-17.07.1881

<p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1870. Cand. theol. frá Prestaskólanum 26. ágúst 1874. Aðstoðarprestur hjá Föður s´ðinum H. Jónssyni á Hofi í Vopnafirði 28. ágúst 1874 og vígður þann 30. sama mánaðar og gegndi embættinu eftir lát föður síns tilæ september 1883. Fékk Skeggjastaði 11. september 1883 og Sauðanes 21. júní 1905. Prófastur í Norður-Þingeyjarprófastsdæmi 16. október 1906 og lausn frá því 19. febrúar 1908 og lausn frá prestsstörfum 25. febrúar 1918. </p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 540 </p>

Staðir

Hofskirkja í Vopnafirði Prestur 28.08.1874-1883
Skeggjastaðakirkja Prestur 11.09.1883-1905
Sauðaneskirkja Prestur 21.06.1905-1918

Aukaprestur , prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.11.2018