Guðmundur Gíslason 18.08.1875-30.01.1969

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

13 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1959 SÁM 00/3983 EF Númarímur: Albyggð voru - um það skrár. Guðmundur kveður eftir minni og gerir athugasemdir um sögun Guðmundur Gíslason 38664
1959 SÁM 00/3983 EF

Einn er hringur stunda stór; um vísuna og Hallgrím Pétursson

Guðmundur Gíslason 38665
1959 SÁM 00/3983 EF Æviatriði ættingja heimildarmanns Guðmundur Gíslason 38666
1959 SÁM 00/3983 EF Þorrabylurinn 1882; hesthúshurðin fór, baðstofan var grafin í jörðu Guðmundur Gíslason 38667
1959 SÁM 00/3983 EF Spáð eftir veðri á gamlárskvöld; tíðarfar veturinn 1910 Guðmundur Gíslason 38668
1959 SÁM 00/3983 EF Dagurinn Páls er dyggur og klár; Ef í heiði sólin sér Guðmundur Gíslason 38669
1959 SÁM 00/3983 EF Prestar í Arnarfirði svo sem séra Jón Árnason í Otradal Guðmundur Gíslason 38670
1959 SÁM 00/3983 EF Markúsína má ei í kvöld; tildrög vísunnar Guðmundur Gíslason 38671
1959 SÁM 00/3983 EF Nýuppstigin sólin er, vísa eftir heimildarmann sjálfan Guðmundur Gíslason 38672
1959 SÁM 00/3984 EF Steinn eins og hús í laginu þar sem huldufólk býr; Af elli sprunginn ertu steinn Guðmundur Gíslason 38673
1959 SÁM 00/3984 EF Ferðalög og sjósókn á Arnarfirði og á Vestfjörðum Guðmundur Gíslason 38674
1959 SÁM 00/3984 EF Tekinn upp hrís til eldiviðar, seinna notaður mór; hákarlsveiðar niður um ís; sterkir menn í Arnarfi Guðmundur Gíslason 38675
1959 SÁM 00/3984 EF Rímur af Andra jarli: Andri hlær svo höllin nær við skelfur Guðmundur Gíslason 38676

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 29.06.2015