Ormur Bjarnason 1680-23.08.1764

Prestur. Stúdent 1699 frá Hólaskóla. Vígðist aðstoðarprestur föður síns í Mývatnsþingum 27. janúar 1704. Fékk Þingeyrar 1708 og Mel 15, maí 1522 og sagði þar af sér prestsskap frá fardögum 1761. Var prófastur í Húnaþingi 1720 - 1734 og aftur 1743-47. Fékk góð eftirmæli.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 95.

Staðir

Skútustaðakirkja Aukaprestur 27.01.1704-1708
Þingeyraklausturskirkja Prestur 1708-1722
Melstaðarprestakall Prestur 15.05.1722-1761

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.06.2016