Björn Benediktsson (Björn Fossdal Benediktsson) 17.01.1881-23.10.1969

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

18 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
29.08.1969 SÁM 90/2139 EF Álagablettir voru nokkrir. Brekka er á Hofi við túnið og hún sprettur alltaf vel. Sagt er að þar meg Björn Benediktsson 10919
29.08.1969 SÁM 90/2140 EF Bábiljur og álög. Mikið af gömlu fólki var mjög sérviturt og með margar bábiljur. Gamlar konur áttu Björn Benediktsson 10920
29.08.1969 SÁM 90/2140 EF Króksbjarg. Þar átti Þorbjörn Kólka að hafa búið. Heimildarmaður lýsir vel mjög staðháttum. Frá Horn Björn Benediktsson 10921
29.08.1969 SÁM 90/2140 EF Fiskisæld var mikil við Sporðagrunn. Þar fylltu menn mikið af fiski. Heimildarmaður fer aftur með ví Björn Benediktsson 10922
29.08.1969 SÁM 90/2140 EF Mið út af Skaga Björn Benediktsson 10923
29.08.1969 SÁM 90/2140 EF Vötn á Skaga voru nokkur. Heimildarmaður heyrði að nykur ætti að vera í vatni rétt fyrir austan Hafn Björn Benediktsson 10924
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Sagt frá hvalavöðu sem rak á land á Ánastöðum. 30 hvalir ráku þar á land og þetta voru Skíðishvalir. Björn Benediktsson 10954
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Spurt um illhveli og varúðir við hvali á sjó; stökkull; hjátrú Björn Benediktsson 10955
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Heimildarmaður hefur séð mjög fallegan fisk. Hann rak á fjörum á Skagaströnd. Honum þótti hann skrýt Björn Benediktsson 10956
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Spurt um fiska sem voru feigðardrættir Björn Benediktsson 10957
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Mannskaðar urðu oft. Þegar heimildarmaður var sex ára drukknuðu á einum degi á Skagaströnd 24 menn e Björn Benediktsson 10958
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Heimildarmaður hefur ekki séð neina svipi en hann hefur heyrt talað um slíkt og leggur ekki mikinn t Björn Benediktsson 10959
02.09.1969 SÁM 90/2142 EF Frásögn af berdreymi. Kona fór suður til lækninga og þá dreymdi systur hennar sem var heima að systi Björn Benediktsson 10960
02.09.1969 SÁM 90/2142 EF <p>Spurt um þulur, en heimildarmaður lærði heldur vísur; Kaupmenn rata á klækjaþing; Langa vegi hald Björn Benediktsson 10961
02.09.1969 SÁM 90/2142 EF Björn Sigfússon á Kornsá og Agnar á Illugastöðum voru vinir. Þeir voru eitt sinn samferða og þá datt Björn Benediktsson 10962
02.09.1969 SÁM 90/2142 EF Spurt um útilegumannatrú. Lítið var um slíkt. Það voru til sauðaþjófar og nóg af þeim. Það voru þjóf Björn Benediktsson 10963
02.09.1969 SÁM 90/2142 EF Spurt um Þverárdraugana. Heimildarmaður kannaðist ekki við þá. Björn Benediktsson 10964
02.09.1969 SÁM 90/2142 EF Þorgeirsboli átti allsstaðar að vera með húðina á eftir sér. Hann var þannig til kominn að verið var Björn Benediktsson 10965

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014