Óskar Guðjónsson 17.07.1974-

Óskar Guðjónsson tenórsaxófónleikari nam við Tónlistarskóla FÍH og hefur leikið og hljóðritað með fjölda hljómsveita hérlendis og erlendis, þar á meðal Mezzoforte. Hann hefur gefið út fimm hljómplötur í eigin nafni, þar af tvær dúóplötur; Keldulandið ásamt Eyþóri Gunnarssyni árið 2001 með lögum Jóns Múla, og Eftir þögn árið 2002 með Skúla Sverrissyni.

Af vef Sumartónleika í Sigurjónssafni 9. ágúst 2005.

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
ADHD Saxófónleikari 2008
Geislar Saxófónleikari 2014
Jagúar Saxófónleikari 2003

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Saxófónleikari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 1.03.2016