Björn Gilsson -1181

Prestur. Varð ábóti að Munkaþverá 1161 til dauðadags. Þar sem dr. Sveinn Níelsson telur hann hafa verið prest er það sennilega rétt og því er hann settur á skrá.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 213.

Staðir

Munkaþverárkirkja Prestur 1161-1181

Prestur og ábóti
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.08.2017