Þorgrímur Starri Björgvinsson (Starri í Garði) 02.12.1919-05.10.1998

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

47 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.03.19xx SÁM 87/1330 EF Kvöldvaka Þingeyinga. Lesið úr ljóðabréfi Þorgrímur Starri Björgvinsson 31467
13.07.1983 SÁM 93/3378 EF Sagt frá hjónunum Baldvini og Siggu: þau rifust um plássið í rúminu, um tvíbandapeysu sem Sigga prjó Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40280
13.07.1983 SÁM 93/3378 EF Vísa höfð eftir Baldvini um slátt: "Bróðir fór að biðja mig" Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40281
13.07.1983 SÁM 93/3378 EF Sögur af Baldvini og Siggu: um slátt og um erfiðleika við barneignir og svonefnd "fjölgunargler" Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40282
13.07.1983 SÁM 93/3378 EF Hugleiðing um kynlega kvisti og skólakerfið Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40283
13.07.1983 SÁM 93/3378 EF Sagt af mannbjörg sem varð þegar systkinin Sveinungi og Sigríður gengu fram á örmagna ferðalang. Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40284
13.07.1983 SÁM 93/3378 EF Sagt af elli Siggu og Baldvins, og saga af einum jólum Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40285
13.07.1983 SÁM 93/3378 EF Þegar Baldvin fréttir af andláti konu sinnar Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40286
13.6.1983 SÁM 93/3379 EF Rætt um Baldvin og skyldmenni hans. Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40287
13.6.1983 SÁM 93/3379 EF Sagt af Séra Jóni af Reykjahlíðarætt og Guðrúnu laundóttur hans. Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40289
13.6.1983 SÁM 93/3379 EF Rætt um mannkosti Guðrúnar Jónsdóttur og líkindi hennar við Guðrúnu Ósvífursdóttur. Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40290
13.07.1983 SÁM 93/3379 EF Sagt af samskiptum Sigríðar og Séra Hermanns Hjartarsonar í kjölfar þess að hún komst ekki eitt sinn Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40291
13.07.1983 SÁM 93/3379 EF Spurt um örnefni í Mývatnssveitinni, eins og t.d Seljahjalli sem þykir rangnefni. Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40292
12.07.1983 SÁM 93/3395 EF Kenning um að íslensk menning hafi varðveist vel í Mývatnssveit Þorgrímur Starri Björgvinsson 40395
12.07.1983 SÁM 93/3395 EF Sögn um að í kringum Móðuharðindin hafi fjöldi fólks hafst við í hellum og skútum í Mývatnsveit og l Þorgrímur Starri Björgvinsson 40396
12.07.1983 SÁM 93/3395 EF Segir af konu sem missti mörg barna sinna í harðindum Þorgrímur Starri Björgvinsson 40397
12.7.1983 SÁM 93/3395 EF Um mikil harðindi á 18. og 19. öld, og gjafafé sem til þurfti að koma frá Danmörku til bjargar fólki Þorgrímur Starri Björgvinsson 40398
12.07.1983 SÁM 93/3396 EF Heimildarmaður segir af hrakningum og slysförum fólks í vondum veðrum Þorgrímur Starri Björgvinsson 40399
13.07.1983 SÁM 93/3396 EF Rætt um fyrirhugaða refarækt í Kelduhverfi og Mývatnssveit Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40400
13.07.1983 SÁM 93/3396 EF Sagt af Siggu Baldvins, forboðnum ástum og síðar hjónabandi hennar og Baldvins Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40401
13.07.1983 SÁM 93/3396 EF Um deilur vegna prestskosninga, farið með nokkrar vísur sem ortar voru af því tilefni Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40402
13.07.1983 SÁM 93/3396 EF Um uppruna örnefnanna: Þjófaborg, Höllugjá og Ásmundargjá Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40403
13.07.1983 SÁM 93/3396 EF Rætt um ýmis örnefni á heiðum og uppruna þeirra, velt fyrir sér uppruna bæjarheitisins Baldursheima Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40404
13.7.1983 SÁM 93/3397 EF Rætt um mývetnskan kveðskap og uppruna Griðkurímu Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40406
13.07.1983 SÁM 93/3397 EF Farið með vísu eftir Sigmund í Belg: Af öllu hjarta er þess bið; Helga dóttir Sigmundar var líka hag Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40407
13.7.1983 SÁM 93/3397 EF Farið með tvær vísur úr ljóðabréfi eftir Gamalíel: Lifnar hagur nú á ný; tilkoma þess kvæðis og afdr Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40408
13.7.1983 SÁM 93/3397 EF Segir af því þegar karlar og konur voru að kveðast á, á samkomu í sveitinni, farið með tvær úr sitth Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40409
13.7.1983 SÁM 93/3397 EF Hér segir af Rifs-Jóku, sem var dæmd til hýðingar, og orti þá til dómarans: Dómarinn Jón þú dæmir mi Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40410
13.07.1983 SÁM 93/3397 EF Farið með nokkrar vísur eftir Þorgrím Starra sjálfann, og minnst á leikþátt sem saminn var um sveitu Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40411
13.7.1983 SÁM 93/3397 EF Farið með svokallaðar "sóknarvísur" eftir ýmsa höfunda og frá ýmsum tímum. Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40412
13.07.1983 SÁM 93/3398 EF Þorgrímur Starri talar um sóknarvísur sem hann orti um alla bændur í sveitinni: Nú verð ég að flýta Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40413
13.07.1983 SÁM 93/3398 EF Talað um sveitablöðin sem voru gefin út í Mývatnsveit, og farið með vísur eftir Baldvin Stefánsson o Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40414
28.07.1986 SÁM 93/3523 EF Draugar í Mývatnssveit. Draugatrú og draugafjöldi. Svipir. Baldvin Stefánsson hagyrðingur sést aftur Þorgrímur Starri Björgvinsson 41496
28.07.1986 SÁM 93/3523 EF Sæluhúsið við Jökulsá og reimleikar þar. Fjalla-Bensi og Halldór föðurbróðir. Reimleikar í Mývatnssv Þorgrímur Starri Björgvinsson 41497
28.07.1986 SÁM 93/3523 EF Sögn af Marteini í Garði og hrútarkofanum í Garði. Þorgrímur Starri Björgvinsson 41498
28.07.1986 SÁM 93/3523 EF Hagyrðingar í Mývatnssveit; hagmælska útbreidd í æsku Þorgríms Starra; brageyra o.fl. um hagyrðinga. Þorgrímur Starri Björgvinsson 41499
28.07.1986 SÁM 93/3523 EF Hringhendur: „Tryggvi haukur tyggur snar" ásamt aths. „Fýkur skrof og skýjarof" og aths. Rætt um Gam Þorgrímur Starri Björgvinsson 41500
28.07.1986 SÁM 93/3523 EF Minnist á Griðkurímu eftir Gamalíel Halldórsson. Afkomendur Gamalíels hagmæltir: Guðbjörg Stefánsdót Þorgrímur Starri Björgvinsson 41501
28.07.1986 SÁM 93/3524 EF Frh. um lífdaga vísnanna. Um samkveðlinga og tilefni. Kali Helgason frá Hörgsdal orti (vísu um hvern Þorgrímur Starri Björgvinsson 41502
28.07.1986 SÁM 93/3524 EF Um bæjarvísur eða bændavísur (bændarímur). Slíkar rímur voru ortar um hvern einasta bónda í hreppnum Þorgrímur Starri Björgvinsson 42141
28.07.1986 SÁM 93/3524 EF Um Kolbeinskussu. Kennd við Kolbein í Álftagerði. Afturgengin kýr, svipaðs eðlis og Þorgeirsboli. Þorgrímur Starri Björgvinsson 42142
28.07.1986 SÁM 93/3524 EF Mannskaðar á Mývatni. Þorgrímur Starri segir af frænda sínum sem drukknaði í vatninu. Kannast ekki v Þorgrímur Starri Björgvinsson 42143
28.07.1986 SÁM 93/3524 EF Húsavíkur-Lalli og Saltvíkur-Skotta. Þorgrímur Starri Björgvinsson 42144
28.07.1986 SÁM 93/3524 EF Mannskaðar á heiðum. Húsfreyjan á Stóra-Ási varð úti í óveðri sem kallað var Kristínarbylur. Bóndinn Þorgrímur Starri Björgvinsson 42145
28.07.1986 SÁM 93/3524 EF Mannskaðar í Laxá í Þingeyjarsýslu. Sonur Hjálmars á Ljótsstöðum drukknaði í ánni, og annar maður fr Þorgrímur Starri Björgvinsson 42146
28.07.1986 SÁM 93/3524 EF Tveir menn frá Arnarvatni drukknuðu í Laxá þegar þeir voru við fyrirdrátt um vornótt á Breiðunni neð Þorgrímur Starri Björgvinsson 42147
28.07.1986 SÁM 93/3524 EF Um ritstörf Þorgils gjallanda. Þorgrímur Starri Björgvinsson 42148

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 8.01.2018