Birgir Snæbjörnsson 20.08.1929-17.07.2008

Prestur. Stúdent frá MA 1949, Cand. theol. frá HÍ 31. janúar 1953. Settur sóknarpretur í Æsustaðaprestakalli 13. febrúar 1953, vígður 15. febrúar sama ár. Skipaður sóknarprestur á Akureyri 26. október 1960 frá 1. nóv. sama ár. Kosinn prófastur í Eyjafjarðarprófastsdæmi frá 15. júní 1986. Hann lét af prófastsstörfum 1. janúar 1999 og embætti sóknarprests 31. ágúst sama ár. Fékkst og við kennslu og söng í kórum og kvartettum.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 238-39

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1976 bls. 48

Staðir

Bergsstaðakirkja Prestur 01.06. 1953-1959
Laufáskirkja Prestur 03.07. 1959-1960
Akureyrarkirkja Prestur 26.10. 1960-1999

Prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.09.2018