Árni Geirsson 1635 um-1695

Prestur. Varð prestur að Reynistaðaklaustri 1665 en fékk Munkaþverá í skiptum en missti það eftir barneign með dóttur klausturhaldarans. Fór þá að Hólum sem biskupsskrifari en 1677 fékk hann Alþingisskrifarastarfið og hélt því til dauðadags. Hann var gáfumaður, hinn besti læknir, ágætur skrifari og vel þokkaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 42.

Staðir

Reynistaðarkirkja Prestur 1665-1669
Munkaþverárkirkja Prestur 1669-1669

Biskupsritari, prestur og starfsmaður alþingis
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.01.2019