Halldór Austmann 1909-2001

Fæddur 1909 í Riverton. Faðir kom að austan en móðir fæddist í Kanada. Foreldrar hennar voru með fyrstu landnemum í Nýja-Íslandi. Óvíst um ættir hennar. Talaði alltaf íslensku í æsku og síðan bæði á vatninu og við konu sína. Lærði ensku á skóla. Er óskrifandi á íslensku en segist geta lesið eitthvað, einkum í Lögbergi-Heimskringlu. Hefur aldrei komið til Íslands.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

11 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.06.1982 SÁM 94/3878 EF Herdís: Já, ég er fædd í Skagafirði, ég held í Syðra-Vallholti. sp. Og báðir foreldrar þínir ættaði Halldór Austmann og Herdís Austmann 44560
23.06.1982 SÁM 94/3878 EF Ykkur hefur verið kennt að lesa og skrifa? Hann: Ójá. Hún: Mér var kennt að lesa og skrifa. Ég hel Halldór Austmann og Herdís Austmann 44561
23.06.1982 SÁM 94/3878 EF Og ég var fimmtíu ár á vatninu, ég hætti bara í fyrra. sp. Þú hefur verið rétt tæplega tvítugur þá? Halldór Austmann og Herdís Austmann 44562
23.06.1982 SÁM 94/3878 EF sp. En hvernig var með þig, fékkst þú einhverja vinnu hér? Herdís: Já, það var, ég gerði mikið að f Halldór Austmann og Herdís Austmann 44563
23.06.1982 SÁM 94/3878 EF Halldór segir frá vinnu sinni við fiskveiðar á haustin; menn spiluðu póker á kvöldin; lýsingar á bát Halldór Austmann og Herdís Austmann 44564
23.06.1982 SÁM 94/3864 EF Halldór: Hafa menn mikið farist á sjónum þarna? Fiskimenn? sp. Það er alltaf á hverju ári. sv. Það e Halldór Austmann 44565
23.06.1982 SÁM 94/3864 EF En útá ísnum, hvernig komuð þið netunum niður? sv. Undir ísinn? Well, við höfðum það sem var, það v Halldór Austmann 44567
23.06.1982 SÁM 94/3864 EF Hvernig var þessi skautahringur, hann hefur verið áður en þú...? sv. Well, það var eiginlega fyrir Halldór Austmann 44568
23.06.1982 SÁM 94/3864 EF En þú hefur ekki lent í því á veturna að villast í óveðrum? sv. Well, ég lenti útí, útí, ... ekki n Halldór Austmann og Herdís Austmann 44569
23.06.1982 SÁM 94/3864 EF En hvernig er á veturna, nú breytist þetta allt? sv. Well, það er hættulegt náttlega að vera úti á Halldór Austmann 44566
23.06.1982 SÁM 94/3864 EF Hvernig var með þig hér heima, varst þú að gera íslenska rétti eitthvað? Herdís: Ójá, ég baka pönnuk Halldór Austmann og Herdís Austmann 44570

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.04.2019