Gísli Árnason 25.09.1859-12.01.1942

<blockquote>Gísli Arnason, gullsmiður var sonur Arna Gíslasonar, leturgrafara og lögregluþjóns í Reykjavík og Guðlaugar Grímsdóttur, konu hans. Gísli fór 1887 til Milwaukee og mun hafa stundað ýmsar smíðar þar úti. Ekki festi hann yndi vestra, fluttist heim og settist að í húsi fóður síns að Skólavörðustíg 3. Hann vann lengi hjá Jóni Sigmundssyni, en hafði smíðaborð hjá Guðlaugi Magnússyni, gullsmið, síðustu ár sín. Hann kvæntist Ásu Clausen og áttu þau eina dóttur, Guðlaugu. Hún giftist Stefáni Stefánssyni verkstjóra, syni Stefáns Guðnasonar, verkstjóra (stofnanda „Lúðrafélagsins Hörpu“).</blockquote > <p align="right">Skært lúðrar hljóma: Sag íslenskra lýðrasveita (1984), bls. 33-35</p>

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Lúðurþeytarafélag Reykjavíkur Hljóðfæraleikari 1876-03-26

Gullsmiður og hljóðfæraleikari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 19.10.2015