Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað 11.08.1985-

Hrafnhildur er fædd og uppalin í Reykjavík en lauk námi frá Hollensku Óperuakademíunni árið 2015, með Margreet Honig og Valerie Guillorit sem aðalkennara. Hún kemur reglulega fram á tónleikum sem og á óperusviði, nú síðast sem Thérèse í Les Mamelles de Tirésias eftir Poulenc, Greifynjan í Brúðkaupi Fígarós eftir Mozart og Alcina í samnefndri óperu eftir Händel. Í haust mun hún syngja hlutverk Echo í Ariadne auf Naxos eftir Richard Strauss í uppfærslu Nederlandse Reisopera.

Hrafnhildur hefur sungið með Hollensku Óperunni og á mörgum tónlistarhátíðum í Hollandi. Hún hefur unnið með leikstjórum eins og Ted Huffman, Lotte de Beer og Laurent Pelly og hljómsveitarstjórunum Kenneth Montgomery, Jonathan Cohen, Patrick Fournillier og Anthony Hermus. Hrafnhildur var einn sigurvegara í keppninni Ungir einleikarar árið 2011 á vegum Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Listaháskóla Íslands.

Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar – tónleikaskrá 9. ágúst 2016.

- - - - -

Hrafnhildur (Hildur Hafstad), was born in Reykjavík and graduated in 2015 from the Dutch National Opera Academy, where her teachers were Margreet Honig and Valerie Guillorit. She sings a wide range of operatic and concert repertoire, most recently Thérèse in Poulenc's Les Mamelles de Tirésias, the Countess in Le Nozze di Figaro by Mozart and the title role of Handel's Alcina. This fall she will sing the role of Echo in Nederlandse Reisopera's production of Ariadne auf Naxos by Richard Strauss.

Hrafnhildur has performed in numerous festivals in the Netherlands as well as in the Dutch National Opera with stage directors such as Ted Huffman, Lotte de Beer and Laurent Pelly and conductors such as Kenneth Montgomery, Jonathan Cohen, Patrick Fournillier, and Anthony Hermus. In 2011 Hrafnhildur won the Young Soloists competition of the Iceland Symphony Orchestra and the Iceland Academy of the Arts.

Sigurjon Olafsson Summer Concerts – Cocert Notes August 9, 2016.


Tengt efni á öðrum vefjum

Söngkona
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 8.08.2016