Tómas Skúlason 02.02.1736-12.01.1808

<p>Prestur. Stúdent 1759 frá Hólaskóla. Fór utan 1764, tók guðfræðipróf við Hafnarháskóla 1767. Kom til landsins 1767 og vígðist 8. maí 1768 aðstoðarprestur sr. Jóns Sigfússonar í Saurbæ í Eyjafirði. Fékk prestakallið eftir hann 10. september 1773, fékk Grenjaðarstað 25. desember 1785 og hélt til æviloka. Vel gefinn maður, latínuskáld, kom til álita sem biskupsefni.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 17. </p>

Staðir

Saurbær Prestur 10.09. 1773-1785
Grenjaðarstaðakirkja Prestur 25.12. 1785-1808
Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Aukaprestur 08.05.1768-1773

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.10.2017