Sigrún Óskarsdóttir 25.03.1965-

Prestur. Stúdent frá ML 1985. Cand. theol. frá HÍ 29. júní 1991. Framhaldsnám í sálgæslu í Osló 1996-97og vorið 1999. Aðstoðarprestur í Laugarnesprestakalli frá 15. september 1991 og gegndi því til nóvember 1993. Var prestur um hríð í Noregi og sinnti starfi sem sjúkrahúsprestur á Landsspítalanum 1993-94. Prestur í Árbæ 1. maí 2001.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 746

Staðir

Laugarneskirkja Aukaprestur 15.05.1991-11.1993
Árbæjarkirkja Prestur 01.05.2001-

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.12.2018