Guðjón Guðmundsson 05.02.1890-08.11.1971
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
17 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
11.07.1970 | SÁM 91/2364 EF | Segir fyrst frá hrafninum og að hann sé mikill uppáhaldsfugl á Ströndum, vitur fugl og líflegur. Síð | Guðjón Guðmundsson | 13171 |
11.07.1970 | SÁM 91/2364 EF | Sagt frá Hallvarði á Horni sem fór margar ferðir suður fjöll. Gekk fyrir mæta menn, landshöfðingja þ | Guðjón Guðmundsson | 13172 |
11.07.1970 | SÁM 91/2364 EF | Nóg af mat, kjöti var til á sprengidag og börnum gjarnan sögð sagan af stúlkunni sem át svo mikið kj | Guðjón Guðmundsson | 13173 |
11.07.1970 | SÁM 91/2364 EF | Krukksspá segir að Drangajökull muni gjósa og eyðast þrjár sveitir | Guðjón Guðmundsson | 13174 |
11.07.1970 | SÁM 91/2364 EF | Í Árnesstapa voru Karl og Kerling, tröll sem dagaði uppi; Hempusteinn undir Drangahlíð er eins og pr | Guðjón Guðmundsson | 13175 |
11.07.1970 | SÁM 91/2364 EF | Engar sögur sagðar af tröllum lengur | Guðjón Guðmundsson | 13176 |
11.07.1970 | SÁM 91/2364 EF | Heimildamaður sá sjálfur tvo bláklædda huldumenn þegar hann var barn. Móðir hans trúði því að hulduf | Guðjón Guðmundsson | 13177 |
11.07.1970 | SÁM 91/2364 EF | Skrímsli átti að vera í Grímsnesdjúpinu, en það var ekki áberandi eða til ama | Guðjón Guðmundsson | 13178 |
11.07.1970 | SÁM 91/2364 EF | Eirný og Grímur fornmenn eða tröll; Eirný grafin í Eirnýjarhaug í Eyrardal, Grímur í Grímsdölum en s | Guðjón Guðmundsson | 13179 |
11.07.1970 | SÁM 91/2364 EF | Minnst á Reykjafjarðarmóra eða Seljanesmóra, vísað í prentaðar sögur. Móri á að hafa drepið búfé og | Guðjón Guðmundsson | 13180 |
11.07.1970 | SÁM 91/2365 EF | Spurt er um drauginn Pjakk sem heimildamaður kannast ekki við. Heyrði hinsvegar af Skuplu en kann en | Guðjón Guðmundsson | 13181 |
11.07.1970 | SÁM 91/2365 EF | Spurt um Þórðarhelli í Reykjaneshyrnu, en útlagi hélst við vetrarlangt í hellinum og eru til skráðar | Guðjón Guðmundsson | 13182 |
11.07.1970 | SÁM 91/2365 EF | Drengur varð úti á Trékyllisheiði. Samson Jónsson hafði sótt son sinn rétt fyrir jól en þeir feðgar | Guðjón Guðmundsson | 13183 |
11.07.1970 | SÁM 91/2365 EF | Firðirnir Ingólfsfjörður, Eyvindarfjörður og Ófeigsfjörður heita eftir bræðrunum Eyvindi, Ófeigi og | Guðjón Guðmundsson | 13184 |
11.07.1970 | SÁM 91/2365 EF | Hvalá og fleira | Guðjón Guðmundsson | 13185 |
11.07.1970 | SÁM 91/2365 EF | Tíðir hvalrekar voru björg í bú í harðindum, t.d. 1882 þegar þrjá hvali rak á land í Skjaldarvík. Mó | Guðjón Guðmundsson | 13186 |
11.07.1970 | SÁM 91/2365 EF | Samtal um sögurnar sem heimildarmaður hefur sagt | Guðjón Guðmundsson | 13187 |
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.04.2015