Anna Elín Friðriksson (Anna Ellen Christense-Hejnæs, Anna Friðriksson) 28.02.1889-27.02.1960

<p>Anna fæddist í Kaupmannahöfn. Hún giftist <a href="https://www.ismus.is/i/person/uid-0971f819-a193-4a8f-ab1f-7c36ea80b2ee">Ólafi Friðrikssyni</a> verkalýðsfrömuði og flutti með honum til Íslands. 1916 stofnaði hún <a href="https://www.ismus.is/i/location/id-1006638">Hljóðfærahús Reykjavíkur</a> og rak það í áratugu. Sonur Önnu Ólafs var <a href="https://www.ismus.is/i/person/id-1003523">Atli</a> sem lengi rak Atlabúð og Leðuriðjuna. Í kreppnunni, líklega fyrir eða um 1934, kom Anna upp aðstöðu til að hljóðrita silfurplöur svo nefndar. Almenningur gat gengið inn af götunni og hljóðritað rödd sína, lestur eða söng á plötu, gegn vægu gjaldi. Þetta var fyrsta hljóðver landsins...</p> <p align="right">Jón Hrólfur - 11. júlí 2019</p>

Staðir

Hljóðfærahús Reykjavíkur -

Tengt efni á öðrum vefjum

Verslunarmaður

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 19.09.2019