Páll H. Jónsson 31.10.1871-12.03.1942

<p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1893 og cand. theol. frá Prestaskólanum 17. ágúst 1845. Veitt Fjallaþing 4. maí 1897 og vígður 11. sama mánaðar. Veitt Svalbarð 20. janúar 1899 og þjónaði einnig Ásmundarstaðarsókn eftir hún var lögð undir Svalbarðsprestakall í fardögum 1911. Prófastur í Norður-Þingeyjarprófastsdæmi 29. apríl 1908. Lausn frá prófastsstörfum 24. desember 1941 frá 3. desember það sama ár og lausn frá prestsembætti 4. mars 1942 frá 1. júlí sama ár.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 698-99 </p>

Staðir

Víðirhólskirkja Prestur 04.05. 1897-1899
Svalbarðskirkja Prestur 20.01. 1899-1942
Skeggjastaðakirkja Prestur 20.01. 1899-1942
Sauðaneskirkja Prestur 20.01. 1899-1942
Ásmundarstaðarkirkja Prestur 05.1911-1942

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.12.2018