Jón Hávarðsson 10.08.1800-05.03.1881

Prestur. Stúdent úr heimaskóla 1824.Vígðist aðstoðarprestur sr. Benedikts Þorsteinssonar á Skorrastað 20. apríl 1828. Fékk prestakallið eftir hann 26. apríl 1845. Fékk Heydali 12. nóvember 1857 og fékk lausn frá embætti 1868 vegna sjóndepru. Hann var mikill maður vexti og tígullegur, með merkustu prestum og þótti bæta siði sóknarbarna sinna. Tók mikinn þátt í félagslífi og var alþingismaður Sunnmýlinga 1853-1857 en sat þó þing aðeins árin 1855 og 57.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 149-50.

Staðir

Skorrastarðakirkja Prestur 26.04.1845-1857
Heydalakirkja Prestur 1857-1868
Skorrastarðakirkja Aukaprestur 20.04.1828-1845

Alþingismaður, aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.05.2018