Ragna Aðalsteinsdóttir 06.02.1925-
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
7 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
24.07.1968 | SÁM 89/1922 EF | Andrés Jóhannesson fann sjórekið lík og rændi það. Blámýrarkollur fylgdi honum eftir það. | Ragna Aðalsteinsdóttir | 8454 |
24.07.1968 | SÁM 89/1922 EF | Æviatriði | Ragna Aðalsteinsdóttir | 8455 |
24.07.1968 | SÁM 89/1922 EF | Blámýrarkollur drap húsdýr. Meðal annars hengdi hann kýr og kindur og sást á undan manninum sem hann | Ragna Aðalsteinsdóttir og Guðrún Jónsdóttir | 8456 |
24.07.1968 | SÁM 89/1922 EF | Gamansaga. Þórarinn Kolbeinsson þótti frekar latur við að stunda sjóinn. Eitt sinn var hann orðinn þ | Ragna Aðalsteinsdóttir | 8457 |
24.07.1968 | SÁM 89/1922 EF | Samtal um gamankvæðin sem Guðmundur Angantýsson syngur hér á eftir | Ragna Aðalsteinsdóttir | 8458 |
24.07.1968 | SÁM 89/1922 EF | Svo fæ ég mér jörð; samtal á milli erinda | Ragna Aðalsteinsdóttir | 8462 |
24.07.1968 | SÁM 89/1922 EF | Samtal | Ragna Aðalsteinsdóttir | 8463 |
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 28.04.2017