Einar Jónsson 1649 um-1728

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1672. Vígðist 1674 og þjónaði Viðvíkursókn veturinn 1674-75 og Rípursókn til 1684. Fékk Hof á Skagaströnd en varð að láta af störfum vegna veikinda 1704. Flutti að Hjaltastöðum í Útmannasveit, til dóttur sinnar. Hann náði þar heilsu aftur og aðstoðaði sóknarprestinn stundum. Fékk Eiða haustið 1710. Sagði því af sér 1712.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 365-65

Staðir

Viðvíkurkirkja Prestur 1674-1674
Rípurkirkja Prestur 1674-1684
Hofskirkja Prestur 1684-1704
Eiðakirkja Prestur 1710-1712

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.04.2018