EIríkur Guðmundsson -1739

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1727. Fékk veitingu amtmanns fyrir embætti á Austfjörðum en biskup neitaði að vígja hann sökum fáfræði. Hafði hann hjá sér þann vetur til þess að læra betur. Réðust þá tveir samnemendur hans á hann og veittu honum áverka og voru þeir reknir úr skóla. Eiríkur var loks vígður 4. júní 1730 og hélt Eiða til 1739.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 406.

Staðir

Eiðakirkja Prestur 1730-1739

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.04.2018