Einar Sigurðsson -

Í Presta- og prófastatali Sveins Níelssonar er Einars Sigurðssonar getið án nokkurra frekari skýringa eða ártala. Þykir mér líklega að Sr. Einar Sigurðsson, sem lengst var kenndur við Eydali, sé þarna á ferðinni. Annaðhvort hefur hann þjónað Berufjarðarkirkju stutta hríð eða hér sé um misritun að ræða. Finn engan annan Einar sem kemur til greina. GVS

Staðir

Berufjarðarkirkja Prestur -

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.05.2018