Lilja Jóhannsdóttir (Þorbjörg Lilja Jóhannsdóttir) 21.10.1903-25.08.1987

<p>Ólst einnig upp á Dönustöðum, Dal.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.07.1975 SÁM 92/2635 EF Saga af Móra; sagnir úr Dalasýslu Lilja Jóhannsdóttir 15642
11.07.1975 SÁM 92/2635 EF Saga af Móra og samtal um hann Lilja Jóhannsdóttir 15643
11.07.1975 SÁM 92/2635 EF Álagablettur Lilja Jóhannsdóttir 15644
11.07.1975 SÁM 92/2635 EF Aldrei hnaut því aflsins naut; Upp hann flettir flísunum Lilja Jóhannsdóttir 15645
13.07.1975 SÁM 92/2643 EF Bæjaþula: Melstaður í Miðfirði; samtal um þuluna Lilja Jóhannsdóttir 15744
13.07.1975 SÁM 92/2643 EF Sigríður frá Jörfa í Haukadal kom alltaf á veturna og sagði sögur; Kristján Jóhannsson frá Saurum or Lilja Jóhannsdóttir 15745
07.08.1971 SÁM 86/656 EF Sagt frá sögukonum í Laxárdal; Sigríður frá Jörfa var sögukona; einnig minnst á sögurnar af Grámanni Lilja Jóhannsdóttir 25735
07.08.1971 SÁM 86/656 EF Rakinn efnisþráður sögunnar af karlinum í Gullskógarlandi Lilja Jóhannsdóttir 25736
07.08.1971 SÁM 86/656 EF Minnst á söguna af Grámanni í Garðshorni Lilja Jóhannsdóttir 25737
07.08.1971 SÁM 86/656 EF Bárður minn á jökli; samtal á undan og eftir Lilja Jóhannsdóttir 25738
07.08.1971 SÁM 86/656 EF Hvar býr hún Nípa Lilja Jóhannsdóttir 25739
07.08.1971 SÁM 86/656 EF Sögusmetta rægirófa; samtal Lilja Jóhannsdóttir 25740
07.08.1971 SÁM 86/656 EF Melstaður í Miðfirði; athugasemd á eftir Lilja Jóhannsdóttir 25741
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Sagt frá langspili í Ásgarði í Hvammssveit Lilja Jóhannsdóttir 25752

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 7.03.2017